Nokkrar slóðir að efni varðandi ferð til Perú - Quito - Galápagoseyja - Bogota - 2022

Þjórfé: u.þ.b. 6 USD dollar á dag en hægt er að greiða í innlendum gjaldmiðli.
Innifalið: Öll flug, innanlands- og millilandaflug, allar ferðir, matur skv. dagskrá, hótel, aðgangseyrir inn á söfn, fararstjórn innfæddra.
Ekki innifalið: Þær máltíðir sem ekki er minnst á í dagskrá, drykkir, þjórfé.

Beint í dagskrá


Flugtímar:

London UK → Bogota


Bogota → Lima PU


Lima → Cuzco


Lima → Bogatá

 



Sóttvarnareftirlit Bandaríkjanna

Perú

https://wwwnc.cdc.gov/travel/destinations/traveler/none/peru

Bólevía

https://wwwnc.cdc.gov/travel/destinations/traveler/none/bolivia

Ecuadoc

https://wwwnc.cdc.gov/travel/destinations/traveler/none/ecuador

 

Nauðsynlegt er að vera með bólusetningskíreini: „International Certificate of Vaccination or Prophylaxis“ sem gefið er út af heilsugæslustöðvunum.

 

Vera kann að krafist sé bólusetningar fyrir „Yellow Fever“ en þeir sem eru eldri en 60 ára geta ekki fengið slíka bólusetningu og þurfa þeir þess í stað að afla sér yfirlýsingarinnar „Medical Contraindication to Vaccination“ sem einnig er gefin út af heilsugæslustöðvunum.

 

Einnig er rétt að vera með yfirlýsingu frá tryggingafélagi um að viðkomandi sé tryggður.

 

Eyðublöð skjala vegna eftirlits á landamærum:

Perú stađfestingarvottorð um heilbrigđi fyrir Perú. Hér eru Leiðbeiningar Eftir að það hefur verið fyllt út er það sent inn. Heimilisfang Hótelsins í Cusco: Sta. Teresa St 344, Cusco 08002, Peru og símanúmer: +51 84 221269. Þessu virðist ekki meiga skila fyrr en 72 klst. fyrir komuna til Lima.

 

 

Ekvador Þetta virðist vera eyðublað sem hægt er að prenta út á pappír og í .pdf til öryggis. Hér er mín útgáfa af útfyllingunni en ekki er ég viss um að hún sé kórrétt.

 

Kólumbía: Skjáskot GK til leiðbeiningar: Skjáskot 1 Skjáskot 2

 

 

Farmiðar AVIANCA


Reiknivél fyrir gjaldmiðla.

 

 
km2 x Íb. x
Ísland
102.775
376.248
Perú
1.285.216
12,5
32.275.736
85,8
Ecuador
256.370
2,5
17.289.554
46,0
Kólumbía
1.141.748
11,1
49.059.221
130,4

 

 

Tímabelti Íslands er GMT, UTC-0 vegna þess að sumartíma er haldið allt árið.

 

Tímabelti Perú er PET (UTC-5), Ecuador UTC -5, (ECT), Galápagos UTC -6 (GALT), Bólivíu COT UTC -5.



Lima Lima Lima
Cusco Cusco Cusco
Machu Picchu Machu Picchu
Puno Puno
Galápagos eyjar Santa Cruz Santa Cruz
Bogatá Bogatá Bogatá



Hverjir voru fyrstir til að nema land í Ameríku??

https://en.wikipedia.org/wiki/Luzia_Woman

http://www.smithsonianmag.com/science-nature/dna-12000-year-old-skeleton-helps-answer-question-who-were-first-americans

https://en.wikipedia.org/wiki/Clovis_culture

https://en.wikipedia.org/wiki/Paleo-Indians

https://en.wikipedia.org/wiki/Origins_of_Paleoindians


Puma Puku ~ 536 – 600 AD og seinna.

https://en.wikipedia.org/wiki/Pumapunku#Age



Fyrstu Inkar

http://www.latinamericanstudies.org/incas/collier.htm



Myndstreymi BBC um sögu Suður-Ameríku

Chachapoyas, „Warriors of the Clouds“ (upph. 400, 750-800.) AD 900 and AD 1450 Kuela

Lost Kingdoms of South America (2013) Ep1 People of the Clouds

    https://www.youtube.com/watch?v=GvGf0JIat0s

Lost Kingdoms of South America (2013) Ep2 The Stone at the Centre

    https://www.youtube.com/watch?v=MJ0ONJpaslY

    Tiwanaku menningin í Bólivía https://en.wikipedia.org/wiki/Tiwanaku

Lost Kingdoms of South America (2013) Ep3 Lands of Gold

    https://www.youtube.com/watch?v=_sovvzUAVoA

Lost Kingdoms of South America (2013) Ep4 Kingdom of the Desert

    https://www.youtube.com/watch?v=3H6eJ80OEnU



Stórveldi Inkanna (Inca Empire) ~ 1200 – 1572 www.ancient.eu
Inkaveldið talið hefjast međ Manco Capac ~ 1100 AD og endar međ Túpac Amaru 1572 AD
Chachapoya culture 750, 800 - 1547
Chimus-Chimor (Chan-Chan) (1300-1463)
Chimú culture 900 – 1470
Killke culture 900 - 1200 AD, Saksaywaman
Wari (Huari) culture 500–1000 AD
Tiwanaku (Tiahuanaco) empire 300–1150 AD Pumapuku
Nazca culture 100 BC and 800 AD CahuachiMyndstreymi

Moche culture 100 - 700 AD

Paracas culture (c. 400 BC-AD 400)
Chavin culture 1200 - 800 BC ...400 BC (elsta Andesmenningin)
Norte Chico civilization  3500 BC - 1800 BC (oldest known civilization in the Americas)

    Caral pýramídarnir, Myndstreymi: BBC Learning 1, 2, 3, 4, 5


  




Mynd 1: Stórveldi Ink ~ 1200 – 1572 AD

Mynd 2: Chimú (900 – 1470 AD)

Mynd 3: Wari & Tiwanaku menningin (500 – 1000 AD)

Mynd 4: Moche menningin 100 - 700 AD.

Mynd 5: Nazca - (100 BC and 800 AD)

Mynd 6: Paracas (ca. 400 BC- 400 AD)

Mynd 7 Chavin menningin er elst1200 / 800 BC -400 BC

Tímalína Inka-veldisins



 

Huaca Pucllana eða Wak'a Pukllana pýramídin í Miraflores hverfinu. Hann var reistur á tímabilinu 200 AD - 700 AD úr sólþurrkuðum leirsteini [Es: adobe] úr sandi, mélu og leir og gjarna styrktur með sefhálmi til þess að hann spryngi síður þegar hann þornar. Slíkur steinn endist lengi í þurru loftslagi og þolir jarðskjálfta vel sé honum raðað rétt líkt og í Huaca Pucllana pýramídum.


The Rough Guide to Peru

 

Helstu réttir Perúmanna

Best Markets To Visit In Lima, Peru

Í Perú má finna amk. 2.800 tegundir af kartöflumWiki.


Í Perú hefur vínrækt verið stunduð frá fornu fari og eru helstu vínræktarsvæðin við vinjar í eyðimörkinni suður af Lima. Það þekktasta er líklega Ica.

Brennda vínið þeirra Pisco Portón á sér langa sögu. Myndstreymi.


Aðeins má eima vínið einu sinni og þannig að styrkur vínandans verði 38 – 48 %/Vol. Það má þess vegna ekki þynna vínandann með vatni eftir eimingu líkt og gert er við framleiðslu á viskí, rommi, vodka og gini.

Eftir eimingu er pisco geymt á stáltönkum sem ekki gefa neitt bragð en áður voru notuð leirker (amphora, pisco botija) í þeim tilgangi.

 

Ættarveldi Inkanna 1200 -1572 AD

 

Cusco er 3.400 mys. austan vatnaskila í Andesfjöllum. Borgin er í álíka hæð og Aiguille du Midi í frönsku ölpunum og Aspen skíðasvæðið í Colorado. Hæðarveiki.

Lost Civilizations of the Andes


Myndin sýnir vatnasvið Amazonfljótsins og legu Cusco innan þess.






SKOÐUNARFERÐ TIL MACHU PICCHU, 2.430 mys. (Gamla fjallið)



MACHU PICCHU og fjallendið á því svæði er hluti af Vilcabamba berghleifnum. Sjá Jarðfræðiglósur GKLeit: berghleifur.


Veðurútlit


Nýlegt myndstreymi frá CNN / DRtv

Myndstreymi á Youtube 1 & Youtube 2

 


Gönguferð á Huayna Picchu (2490 mys.) (Waynapicchu) eða hvíldardagur.


Óklippt myndstreymi

Gangan upp

Gangan niður


Stigi dauðans.


Dæmi um óútskýrða tækni við múrhleðslu. í Perú og Bólivíu

ANCIENT ADVANCED TECHNOLOGY In Peru and Bolivia - FEATURE


Cusco, Saqsaywaman, Kenko [Q'inqu], Tambo Machizz, Ollantaytambo, Hike to the Quarry, Machu Pichu, Pisaq, (Sillustani, The Devil Door,Tiwanaku/Pumapuku Bolivia).



Myndin sýnir þversnið af landslagi Perú um Cusco á 13°sb. og helstu gróðurbelti.
Vegakerfi Inkanna var 39.900 km og enn eru sumir hlutar þess í góðu ásigkomulagi.

Fyrirlestur hjá Smithsonian um vegakerfi Inkanna
Þar sem leiðir lágu yfir djúp gljúfur og yfir straumhörð fljót gerðu Inkarnir hengibrýr úr reipum sem voru úr saman fléttuðu grasi.

Fyrirlestur hjá Smithsonian um brúartækni Inkanna
Inkarnir byggðu hlöður „Qullqa“ [Quechua: qollqa] við þjóðvegi til fjalla þar sem laftslag er kalt og vindasamt. 50 – 80% voru notuð til að geyma þurrkaðar kartöflur og aðra rótarávexti en afgangurinn fyrir maís.
Forn samfélög Andesfjalla áttu sér ekki ritmál en notuðu þess í stað „quipu“ eins konar hnútaskrá sem reyndist mjög meðfærileg og furðu nákvæm við skráningu og flutning skilaboða.

Quipu Wiki

Fyrirlestur hjá Smithsonian um Quipu.


Í Suður-Ameríku lifa 4 tegundir dýra af ætt kameldýra [Camelidae]

Vicuña Guanaco Alpaca Llama


 


Maís-bjór „chicha“ hefur verið bruggaður í Suður-Ameríku sl. 4.000 ár. Þessi mynd úr spænskum annál frá Perú sýnir aðalskonu reiða fram „chicha“ fyrir Inkann sem drekkur minni sólguðsins Inti. © NGS. Inkar drukku gjarnan chicha úr trékrúsum líkri þessari sem kallast kero [qiru]. Þeir brugguðu hann úr spíruðum maís og blönduðu gjarna með geðvirkum lyfjum en nú er er chicha td. bragðbættur með jarðarberjum — chicha frutillada. © NGS.

 

Nokkrir hlekkir um menningu Inkanna
Samfélag Inkanna Kingdom of Cusco Tambo
Incan agriculture Mit'a Minka (communal work)
Economy of the Inca Empire   Puquios



Ferð til Moray - Maras salt vinnslunni. Guðbjörg krýpur við brimsalta lækinn sem ber með sér saltlausnina niður í tjarnirnar.


Konan í bænum Chinchero með rauða blettinn í lófanum er að sýna sérstaka litunaraðferð. Okkur var boðið upp á chicha sem hefur verið bruggaður á þessum slóðum sl. 4.000 ár.


Hlekkur í vefsíðu með myndum frá Perú sem teknar voru í ferð með Árna Hermannsyni 2017.

 

 
   

Ýmislegt um Perú

 

Ýmislegt um nútíma-sögu Perú sem er ólík öðrum löndum Suður- Ameríku

 

Myndstreymi:

Helgi dalurinn:

 

Cusco

 

 

 

Saga Kolumbíu:

 

Nútímasaga Kolbíu:

 

Myndstreymi,

Bogota:


Saga Equdor:

 

Galápagos

 

Myndstreymi,
Galápagos

 

 
 

Hæð helstu áfangasta í metrum yfir sjávarmáli.



 
 

 Ævintýraferð til Suður-Ameríku 2022

Perú - Quito - Galápagoseyja - Bogota

   

 

(Ath. einstakir atburðir í dagskrá geta tekið einhverjum breytingum).

 

   

Þjórfé: u.þ.b. 6 USD dollar á dag en hægt er að greiða í innlendum gjaldmiðli.

Innifalið: Öll flug, innanlands- og millilandaflug, allar ferðir, matur skv. dagskrá, hótel, aðgangseyrir inn á söfn, fararstjórn innfæddra.


Ekki innifalið: Þær máltíðir sem ekki er minnst á í dagskrá, drykkir, þjórfé.

Greiðsla fyrir ferðapassa til Galápagoseyja USD/einstakl. USD 125 er ekki innifalin.

 

   
Flug og flugtímar 14. - 15. okt. '22
Flugfél. F/T Flug Dep Ar   Dags.

Icelandair

KEF/
LHR
FI450 07:40 11:55

 til London Heathrow Terminal 2

14.10.2022

 

 
Bókuð flug 14. - 15. okt. '22
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
14 AV121 G 14OCT 5 LHR/BOG HK13 2 2240 0329+1 *1A/E*
15 AV049 G 15OCT 6 BOG/LIM HK13 1 *) 0620 0930 *1A/E*
  Viva Air   15OCT   LIM/ CUZ     15:30 17:02  

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

*) Bið í flugstöð

 

Windsor, Bershire; Windsor and Maidenhead; House of Windsor

 

1. dagur 14.10

KEF til Lond. Heathrow. (LHR) Eftir lendinhgu stuttur akstur til Windsor og afslöppun þar fram til ca. 16.00. Þá ekið aftur að flugvelli og flogið til Bogota og frá Bogota til Lima snemma morguns.

 

2. dagur 15.10

Flogið frá London, Heatrow (LHR) til Bogota (BOG) og frá Bogota til Lima (LIM) snemma morguns. Við komuna til Lima er ekið að veitingastað í nágrenni flugvallarins og snæddur hádegisverður. Um ca. kl. 13.30 er haldið aftur á flugvöllinn og flogið til Cusco (CUZ).

  M

Málsverðir: Hádegisverður. (í Lima).

   

Afslöppun í Cusco (þá menn lagt sig) og hópnum safnað saman um kvöldið og farið á veitingastað í nágrenni hótels eða á hótelinu sjálfu.

   

Cusco er í 3.400 mys.

 

3. dagur 16.10

Cusco, kort af borginni.

  M

Málsverðir: Morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur.

   

Hádegisverður á Pachapapa veitingastaðnum.

   

Koricanca hofið þar sem innfæddir dýrkuðu sólguðinn Inti. Frá tímum Spánverja stendur þar einnig kirkja dóminíkanna, kirkja heilags Domingo.

   

Sacsayhuamán virkið

 

   

Við heimsækjum búð sem selur ýmiss konar varning og list heimamannna.

   

Kvöldverður, hlaðborð og sýning á Tunupa veitingastaðnum.

   

Hótel: Ramada Costa del Sol Cusco

 

4. dagur 17.10

Helgi dalurinnSacret Valley“. Skoðunarferð.

  M

Málsverðir: Morgunmatur, hádegisverður og kvöldverður.

   

Um morguninn verðið þið sótt á hótelið ykkar í Cusco og þaðan ekið í „Dalinn Helga“ og þar heimsækum við bæinn Chinchero, hefðbundinn þéttbýlisstað í Cusco umdæminu. Chinchero stendur nokkuð hátt með fallegu útsýni yfir dalinn. Íbúar þessa svæðis varðveita handverks- og erfðaþekkingu Inkanna sem þeir sýna í fötum sínum og siðum. Í Chinchero eru líka fornleifar og falleg sautjándu aldar kirkja, ein af fyrstu byggingunum kaþólskra í Perú. Síðan förum við í útisafnið í Yucay, miðstöð varðveiðslu hefða í byggðum Andesfjalla. Þar er sýnikennsla á textílvinnu, gerð adobe*), leirmuna og silfurmuna á líkan hátt og áður var í fyrndinni; endurtekning á upprunalegum hefðum Inka. Einnig eru þarna í safninu meðal annars lamadýr, sauðfé og alpakka og þeim má gefa! Síðan njótum við dýrindis hádegisverðar í Dalnum Helga. Á leiðinni að Ollantaytambo „virkinu“, skynjum við Andesstemminguna á svæðinu, þar sem borgarskipulag Inka er varðveitt og enn er í ábúð. Við göngum upp í tröppurnar sem liggja upp í hlíð á fjallsins og að þessu loknu er okkur ekið á hótelið. Á sunnudögum er einnig áhugavert að heimsækja næsta markað.

 

*) Bygggingarefni úr leir og jurtaleifum.

     
   

Hótel: San Augustin Recoleta er í bænum Urubamba, 2.870 mys. íb. 2.700. Bærinn steendur við Urubamba ána sem einnig er nefnd Vilcamayo á.

 

5. dagur 18.10

Machu Picchu 2.430 mys.

  M

Málsverðir: morgunmatur, hádegis- og kvöldverður.

   

Lagt af stað eldsnemma um morguninn og ekið til lestarstöðvarinnar í Urubamba stærstu borgarinnara í „Helga Dalnum“ (u.þ.b. 10 mín. akstur). Þaðan verður farið í lest til Aguas Calientes (uþb. 1 ½ klst ).

   

Aðeins léttur handfarangur, stærri og þyndgri hlutar geymdir á hótelinu.

 

   

Þegar komið er til Aquas Calientes er handfarangurinn fluttur til hótelsins El Mapi en við höldum rakleiðis til stöðvarinnar þaðan sem litlar rútur flytja okkur upp til Machu Picchu. Gleymið samt ekki að hafa meðferðis: Vegabréf, síma, myndavél og regnslá (ponco).

     
   

Hótel: El MaPi Hotel byInkaterra

   

Urubamba, 2.870 mys. íb. 2.700. Bærinn steendur við Urubamba ána sem einnig er nefnd Vilcamayo á.

   

Aguas Calientes, 2,040 mys. íb. 4.525

 

6. dagur 19.10

Machu Picchu– Cusco, Hver uppgötvađi Machu Picchu

  M

Málsverðir: Morgunmatur, hádegis- og kvöldverður.

   

Það gefst tími til að fara aftur upp í Machu Picchu.

   

Hægt er að fá hádegisverð á veitingastaðnum Café Inkaterra og farið aftur með lestinni til Urubamba seinni partinn og þaðan ekið til Cusco.

 

7. dagur 20.10

Cusco– Lima.

  M

Málsverðir: Morgunmatur, hádegisverður

   

Frí tími fram að hádegi. Þá er ekið á veitingastaðinn Inkanto og seinni partinn haldið á flugvöll og flogið til Lima og farið inn á hótel.

   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
  Viva Air   20OCT   CUZ/LIM     18:13 19:42  

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

 

8. dagur 21.10

Lent í Lima og ekið inn á hótel Pullman Miraflores.

  M

Málsverðir: Morgunmatur.

   

Skoðunarferð um Lima undir hádegi og heimsækjum miðborg Lima sem geymir byggingar frá nýlendutímanum, skoðum okkur um á aðaltorgi borgarinnar (Plaza Mayor) þar sem er forsetahöllin, dómkirkjan, ráðhúsið o.fl. Förum þá að kirkju heilags Domingo og klaustri, sem eru byggingar frá 17.öld og eru á heimsminjaskrá UNESCO. Þaðan liggur leiðin í hverfi sem kennt er við heilagan Isidórus og höldum svo heim á hótel

 

9. dagur 22.10

Frjáls tími fram til hádegis en þá er haldið til Larco Herrera safnsins og snæddur þar góður hádegisverður á úrvals veitingastað sem tengist safninu (Museo Larco Café-Restaurant)
Fordrykkur að hætti heimamanna.

  M

Morgunmatur, hádegis- eða kvöldverður.

 

10. dagur  23.10 

LímaBogotáQuito

  M

Málsverðir: morgunmatur.

   

Frjáls dagur fram eftir degi en þá verður farið á flugvöll og flogið til Quito með stoppi í Bogota. Við komuna til Quito höldum við á hótel.

   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
16 AV052 G 23OCT 7 LIM/BOG HK13   1835 2150 E*
17 AV8375 G 23OCT 7 BOG/UIO HK13 1 2310 0055+1 E*

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

   

Bogotá

 

11. dagur 24.10

Quito

  M

Málssverðir: Morgunmatur, hádegismatur og súkkulaðismökkun.

   

Hótel Ibisa

   

Leiðsögumaður kemur á rútu eftir morgunmat og haldið til miðju borgarinnar, sem er á Heimsminjaskrá. Quito býr yfir ríkri sögu, mörgum minjum, vel földum ástarsögum, sögum af uppreisnum og fleiru. Margs konar arkitektúr má sjá í borgarmiðjunni og handverksmenn hafa haft þar aðsetur um aldir. Helstu kirkjur borgarinnar, Compania og San Francisco eru mikil mannvirki, og einnig heimsækjum við forsetahöllina, dómkirkju borgarinnar o.fl .Þá eru Quito-búar þekktir fyrir súkkulaðiframleiðslu sína og heimsækjum við því sælgætisgerð og fáum að smakka. Hádegisverður er svo snæddur á hæð yfir borginni. Eftir hádegið er svo jarðarmiðju svæðið og gefst þar tækifæri til að taka myndir yfir borgina.

 

12. dagur 25.10

Eftir morgunmat er ekið að flugvelli og flogið til Baltra flugvallar (GPS) á Galápagoseyjum.

  M

Málsverðir: Morgunmatur og hádegismatur.

Fyrir flugið þarf að skanna vegabréfin til þess að fá nokkurs kkonar visa fyrir Galápagoseyjar. Það er tvíblöðungur sem þarf að fylgja vegabréfinu á meðan dvalið er á eyjunum. Hann kostar ~ USD 20.

Við komuna til eyjanna eru greiddir USD 100 fyrir aðgang að eyjunum.

 

   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
  AV1631   25OCT   UIO/GPS     0804 1206  

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

   

Baltra ey - Seymour Ecological Galápagos Airport (GPS) – Hálönd Santa Cruz.

   

Þar taka leiðsögumenn við hópnum og ekið að Itabaca-sundi og siglt til Santa Cruz eyjar.

   

Eftir komuna til eyjarinnar er ekið upp í fjalllendið á Santa Gruz. Farið kringum Manzanillo búgarðinn og farið í gönguferð inn í skógana og leitaðar upp stór-skjaldbökur. Þá heimsækjum við hraunhella og fáum hádegisverð á búgarðinum. Seinni partinn er svo ekið niður til Puerto Ayora og ritað inn á hótel.

   

Hótel Fiesta

 

13. dagur 26.10

Sigling og ferðir um Pinzon eyju.

  M

Málsverðir: Morgunmatur og hádegismatur.

   

Eftir morgunmat farið að Puerto Ayora höfn og siglt til Pinzon eyjar. Fyrst er stoppað við La Fe rifin þar sem menn geta snorklað en jafnframt séð hákarla, ýmsar sjaldséðar fisktegundir og sjávar-skjalbökur. Hádegisverður um borð í skipinu og eftir matinn haldið til La Rosa sin Nombre og þar er dýralífið fjölbreytilegt. Siglt til baka til Puerto Ayora seinni partinn.

   

Kort af Galápagoseyjum: svg-mynd 1, svg-mynd 2, Dýralíf, Stćrđ eyjanna, Helstu eldgosin

 

14. dagur 27.10

Flóasigling

  M

Málsverðir: Morgunmatur og hádegismatur.

   

Eftir morgunmat er haldið í ferðalag um Santa Cruz og m.a. heimsótt „La Lobería“ sem dregur nafn sitt af dvalarstað sæljóna. Þá er haldið til Punta Estrada, Playa de los Perros og Las Grietas og gefst m.a. tækifæri til að synda í kristaltærum sjónum.


Eftir hádegisverð er haldið til Tortuga-flóa. Nafnið Tortuga þýðir í raun – skjaldbaka- en þar verpa sæskjaldbökurnar. Hin hvíta strönd við flóann er sú fallegasta á Galápagos. Til að fara niður á ströndina er genginn afmarkaður stígur, tveir kílómetrar. Að lokinni skoðun er haldið aftur til baka á hótel.

 

15. dagur 28.10

Haldið frá Galápagoseyjum til Quito.

  M

Málsverðir: Morgunmatur.

   
 
Bókuð flug
  LA1414   28OCT   GPS/UIO     1158 1616  

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

   

 

Eftir hádegit er aftur haldið til flugvallar og flogið til Quito og frjáls dagur í Quito. Kvöldverður.

   

Gisting: Hotel Augusta

 

16. dagur 29.10

Frá Quito til Bogotá.

  M

Málsverðir: Morgunmatur og kvöldverður.

   

Flogið til Bogota seinni partinn. Við komu þangað er tekið á móti hópnum og haldið til hótels og snæddur kvöldverður.

   

Gisting: Hotel La Opera (miðsvæðis).

 

   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
18 AV080 G 29OCT 6 UIO/BOG HK13   1805 1935 E*

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

 

17.dagur 30.10

Skoðunarferð um miðbæinn

  M

Málsverðir: Morgunmatur og hádegisverður.

   

Þá er haldið í skoðunarferð um borgina, heimsótt m.a. hið fræga gullsafn, Botero-safniđ og gengið um miðbæinn. Hádegisverður. Skoðunarferð lýkur seinni partinn með kaffismökkun. (besta kaffi heims!).

   

Gisting: Hotel La Opera (miðsvæðis).

 

18. dagur 31.10

Nágrenni Bogota

  M

Málsverðir: Morgunmatur.

   

Ekið út fyrir borgina og upp í hæðirnar kringum borgina þar sem er stórfenglegt útsýni.

   

Gisting: Hotel La Opera (miðsvæðis)

 

19. dagur 1.11

Afslöppunardagur og flugferðir.

  M

Málsverðir: Morgunmatur.

   

Hér er um frjálsan dag að ræða en seinnipartinn er ekið út á flugvöll og flogið um kvöldið til Lundúna.

   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
19 AV120 G 01NOV 2 BOG/LHR TK13 1 2325 1435+1 *1A/E*

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

 

20. dagur 2.11

Lent þar um kl. 14:30 (þann 2.11.) og svo flogið heim með Flugleiðum um kl. 20:00 til Keflavíkur.

   
Flug
Flugfél F/T Flug Dep Ar   Dagsetning
Icelandair

LHR/

KEF

FI255 20:40 23:55   2.11.'22
     
   

Grein um Galápagoseyjar er í Jarðfræðiglósum GK

ggk.is → Jarðfræðiglósum GK → Leit → galápagos eða INDEX → G → Galápagos

     
   

Listi yfir stćrstu eyjarnar og eldgos á eyjunum.

     
     
   
 
Bókuð flug
# Flug SCL D/M   Frá/Til CCE DH Brottf Koma  
14 AV 121 G 14OCT 5 LHR/BOG HK13 2 2240 0329+1 *1A/E*
15 AV 049 G 15OCT 6 BOG/LIM HK13 1 0620 0930 *1A/E*
  Viva Air   15OCT   LIM/ CUZ     15:30 17:02  
  Viva Air   20OCT   CUZ/LIM     18:13 19:42  
16 AV 052 G 23OCT 7 LIM/BOG HK13   1835 2150 E*
17 AV 8375 G 23OCT 7 BOG/UIO HK13 1 2310 0055+1 E*
  AV 1631   25OCT   UIO/GPS     0804 1206  
  LA 1414   28OCT   GPS/UIO     1158 1616  
18 AV 080 G 29OCT 6 UIO/BOG HK13   1805 1935 E*
19 AV 120 G 01NOV 2 BOG/LHR TK13 1 2325 1435+1 *1A/E*

Flughafnir:: Heathrow Airport (LHR); Bogota Airport (BOG); Lima Airport (LIM); Quito Airport (UIO); Seymour Galápagos (GPS); Cusco International Airport (CUZ)

Sćtaskipan í flugi frá LHR til LIM. / Núverandi (11.10.'22) sætalínur í flugi LHR → Bogota