Ferð ti Indónesíu 11, til 29 apríl 2019

Myndinni er ætlað að gefa yfirlit yfir helstu áfangastaði í ferðinni. PDF-skrá af sömu mynd má nálgast hér.

Google maps mynd af Jövu og Bali.


Horft til suðurs yfir Tengger-öskjuna. Wikitravel


Útsýni við sólarupprás til suðurs frá Gunung Penanjakan. Við blasa eldfjöllin Brono (2.329 m), Batok (2.440 m) og Kursi (2.581 m) í Tengger-öskjunni.
Í fjarska og sunnan öskjunnar gnæfir eldkeilan Semeru (3.676 m) við sjóndeildarhring, hæsta fjall Jövu.

Krækja í bloggsíðu Jóns Kjaran.


Skýringar á ýmsum jarðfræðilegum fyrirbærum má finna í jarðfræðiglósunum mínum. Leitin er virk og krækjur í það helsta má finna í indexinu:

INDEX: → I → Indónesía.


Síða um indónesíu á Indonesia online og Wikipediu.